Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp sem mætir Noregi og Sviss í Þjóðadeild UEFA.
Fylkir og Valur leika til úrslita í Lengjubikar karla.
Miðasala á leik A landsliðs karla og Kosóvó í umspili þjóðardeildar UEFA sem fram fer í Murcia á spáni er í fullum gangi.
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur úrskurðað leikmann Vestra í tveggja mánaða bann frá allri þátttöku í knattspyrnu vegna veðmálaþátttöku.
U17 lið karla mætir Póllandi í fyrsta leik liðsins í seinni umferð undankeppni EM 2025
U19 karla hefur leik á miðvikudag í milliriðlum undankeppni EM 2025.