Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum 31. mars - 2. apríl.
U23 kvenna mætir Skotlandi í tveimur æfingaleikjum í lok maí og byrjun júní.
U17 karla mætir Belgíu á laugardag í öðrum leik sínum í seinni umferð undankeppni EM 2025.
U19 karla mætir Austurríki á laugardag í öðrum leik sínum í milliriðlum undankeppni EM 2025.
A landslið karla tapaði með einu marki í fyrri umspilsleiknum við Kósóvó á fimmtudagskvöld.
U21 lið karla mætir Ungverjalandi í æfingaleik sem fram fer á Spáni