Víkingur R. og Stjarnan/Álftanes mætast í úrslitaleik meistaraflokks kvenna
Valur og KR mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmóts meistaraflokks karla.
Ísland mætir Wales á þriðjudag í síðasta leik sínum á æfingamóti í Portúgal.
Í leik Víkings R. og Leiknis R., í Reykjavíkurmóti karla, sem fram fór þann 25. janúar tefldi lið Víkings R. fram ólöglegum leikmanni.
U17 kvenna tapaði 3-5 gegn Danmörku í öðrum leik sínum á æfingamóti í Portúgal.
2322. fundur stjórnar KSÍ var haldinn miðvikudaginn 15. janúar 2025 og hófst kl. 16:00. Fundurinn var haldinn á Laugardalsvelli og á Teams.