Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur kveðið upp dóm í máli nr. 1/2025.
Handbók leikja er gefin út árlega og inniheldur ábendingar og leiðbeiningar til félaga um framkvæmd leikja.
Bríet Bragadóttir dæmir á Írlandi í undankeppni EM 2025 hjá U17 kvenna.
Í vikunni varð ljóst hvaða lið mætast í undanúrslitum A-deildar Lengjubikars karla.
U17 kvenna mætir Úkraínu á föstudag í síðasta leik sínum í seinni umferð undankeppni EM 2025.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U21 liðs karla, hefur valið hópinn sem leikur tvo vináttuleiki í mars.