Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum 15. janúar síðastliðinn að ársþing KSÍ 2026 verði haldið á Egilsstöðum.
Þriðjudaginn 18. febrúar verður kynning á þeim tillögum sem munu liggja fyrir ársþingi KSÍ og verður sú kynning eingöngu rafræn yfir vefinn í gegnum...
35 milljónir króna framlag frá KSÍ til þeirra aðildarfélaga sem ekki fengu framlag frá UEFA vegna þróunarstarfs barna og unglinga.
Dregið hefur verið í forkeppni Mjólkurbikars karla og kvenna.
U17 kvenna mætir Danmörku á laugardag í öðrum leik sínum á æfingamóti í Portúgal.
KSÍ hefur birt drög að niðurröðun leikja Íslandsmótsins í keppni A-liða í 2. flokki karla, 3. flokki karla og 3. flokki kvenna, lota 1.