Breiðablik er komið í 16-liða úrslit í Evrópubikarnum, nýrri Evrópukeppni kvenna.
Miðasala á leik A kvenna gegn Norður Írlandi hefst á fimmtudag kl. 12:00 á miðasöluvef KSÍ.
2335. fundur stjórnar KSÍ var haldinn fimmtudaginn 18. september 2025 og hófst kl. 16:00.
Breiðablik mætir Spartak Subotica á miðvikudag í seinni leik liðanna í Evrópubikarnum.
U21 karla vann góðan 2-1 sigur gegn Lúxemborg í undankeppni EM 2027.
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp sem mætir N-Írlandi í umspili Þjóðadeildarinnar.