Breiðablik mætir Egnatia frá Albaníu í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu.
Breytingar hafa verið gerðar á þremur leikjum í Bestu deild karla.
Breyting hefur verið gerð á leik FHL og Tindastóls í Bestu deild kvenna.
Vegna þátttöku KA í Sambandsdeild Evrópu hefur tveimur leikjum í Bestu deild karla verið breytt.
Dregið hefur verið í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna. Leikirnir fara fram 31. júlí.
Stjórn KSÍ hefur samþykkt að gefa út tilmæli til félaga um að fjöldi varamanna í upphitun verði takmarkaður við fimm varamenn auk þjálfara hverju...