Miðasala á leik A landsliðs karla gegn Frakklandi er hafin.
Vestri er Mjólkurbikarmeistari árið 2025.
Breiðablik vann 2-1 sigur gegn Virtus í fyrri leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu.
Um liðna helgi fór fram árlegur Norðurlandafundur knattspyrnusambanda á Norðurlöndunum.
Valur og Vestri mætast í úrslitaleik Mjólkurbikars karla á föstudag.
Breiðablik tekur á móti Virtus á fimmtudag