A landslið karla er í 74. sæti á nýútgefnum styrkleika lista FIFA og fellur um fjögur sæti frá síðustu útgáfu.
Í vikunni fer fram 49. þing Knattspyrnusambands Evrópu (UEFA) og er þingið að þessu sinni haldið í Belgrad í Serbíu.
Vegna fyrirspurna vill KSÍ koma því á framfæri að breytingar á knattspyrnulögunum sem tóku gildi 28. mars síðastliðinn eiga eingöngu við um leiki í 11...
Enn eru til miðar á báða heimaleiki A landsliðs kvenna í apríl og fer miðasalan fram í gegnum Stubb.
Keppni í Bestu deild karla 2025 hefst á laugardag með viðureign Breiðabliks og Aftureldingar á Kópavogsvelli. Á sunnudag eru síðan þrír leikir og...
Fulltrúar félaganna í Bestu deild karla spá því að Víkingur standi uppi sem Íslandsmeistari í haust.