Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp fyrir tvo leiki í undankeppni EM 2027.
Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur valið hóp fyrir leikina gegn Úkraínu og Frakklandi.
Uppselt er á leik A landsliðs karla gegn Úkraínu.
Uppselt er á leik A landsliðs karla gegn Frakklandi.
Breiðablik hefur leik í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar á fimmtudag.
Almenn miðasala á leik A karla gegn Frakklandi í undankeppni HM 2026 hefst í dag kl. 12:00.