Tveir íslenskir eftirlitsmenn dómara verða að störfum í undankeppni HM á þriðjudag.
Ísland tapaði 0-2 fyrir Úkraínu í síðasta leik sínumn í undankeppni HM 2026.
KSÍ verður með grunnnámskeið í markmannsþjálfun dagana 28.-29. nóvember 2025.
U19 karla vann góðan 3-0 sigur á Andorra í öðrum leik liðsins í fyrri umferð undankeppni EM 2026.
A landslið karla mætir Úkraínu í Varsjá á sunnudag í hreinum úrslitaleik um sæti í HM 2026 umspili í mars.
U19 karla mætir Andorra á laugardag í öðrum leik sínum í fyrri umferð undankeppni EM 2026.