Leik Vals og Breiðabliks í Bestu deild kvenna hefur verið breytt vegna þátttöku Vals og Breiðabliks í Evrópukeppnum félagsliða.
KSÍ hefur gert samkomulag við SECUTIX um notkun á tækni- og viðskiptalausn í miðasölu fyrir viðburði á vegum KSÍ.
Dregið hefur verið í þriðju umferð Evrópukeppna félagsliða karla og því vita íslensku liðin þú þegar hverjir verða mögulegir mótherjar þeirra.
Íslensk félagslið verða í eldlínunni í Evrópukeppnum karla í vikunni. Leikið er á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag.
KSÍ í samstarfi við UEFA stendur fyrir námskeiði fyrir öryggisstjóra félaga og verður námskeiðið haldið í húsakynnum KSÍ í Laugardal fimmtudaginn 7...
Hugmynd KSÍ er sú að aðildarfélög taki að sér hluta af gæslu á viðburðum á Laugardalsvelli í framhaldinu - gegn greiðslu til viðkomandi félags.