KA mætir Jelgava á miðvikudag í seinni leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Unglingadeildar UEFA.
U17 kvenna vann 1-0 sigur á Portúgal í seinni leik liðsins á æfingamóti í Portúgal.
Ómar Ingi Guðmundsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið eftirtalda leikmenn til úrtaksæfinga dagana 7.-9.október 2025.
Helgi Mikael Jónasson mun á miðvikudaginn dæma leik Bayer 04 Leverkusen og PSV Eindhoven í Unglingadeild UEFA.
Almenn miðasala á leik A karla gegn Úkraínu í undankeppni HM 2026 hefst í dag kl. 12:00.
U17 kvenna mætir Portúgal á mánudag í seinni leik liðsins á þriggja liða æfingamóti í Portúgal.