Íslenskir dómarar verða að störfum í undankeppni EM 2027 hjá U21 karla.
A landslið karla mætir Aserbaísjan í Bakú á fimmtudag í undankeppni HM 2026 og er það fyrri leikur liðsins í þessum nóvember-glugga.
U17 kvenna mætir Slóveníu á þriðjudag í seinni leik sínum í fyrri umferð undankeppni EM 2026.
U17 kvenna vann glæsilegan 6-2 sigur á Færeyjum í dag.
UEFA hefur staðfest leikjaniðurröðun í riðli A kvenna í undankeppni HM 2027.
U17 kvenna mætir Færeyjum á laugardag í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2026.