Íslenskir dómaraeftirlitsmenn verða að störfum á leikjum í UEFA-mótum félagsliða karla í vikunni.
Vegna þátttöku Breiðabliks í forkeppni Meistaradeildar UEFA hefur leik KR og Breiðabliks í Bestu deild karla verið breytt.
ÍSÍ vekur athygli á því að umsóknarsvæði Ferðasjóðs íþróttafélaga er opið til umsóknar um styrki vegna keppnisferða innanlands 2025.
Valur og Víkingur R. leika seinni leiki sína í forkeppni Sambandsdeildarinnar á fimmtudag.
Íslenskir dómarar munu dæma leik Häcken frá Svíþjóð og Spartak Trnava frá Slóvakíu í Evrópudeildinni.
Íslenskir dómarar munu dæma leik HJK frá Finnlandi og NSÍ Rúnavík frá Færeyjum í Sambandsdeildinni.