Þóroddur Hjaltalín verður að störfum sem dómaraeftirlitsmaður í Sambandsdeild UEFA á fimmtudagskvöld.
Sjónvarpsþættirnir "Skaginn" hlutu viðurkenninguna "Íþróttaefni ársins" á Íslensku sjónvarpsverðlaununum fyrir árið 2023.
Lúðvík Gunnarsson aðstoðarþjálfari U21 landsliðs karla mun stýra liðinu gegn Lúxemborg síðar í mánuðinum.
Helgi Mikael Jónasson og Egill Guðvarður Guðlaugsson munu dæma í undankeppni EM 2026 hjá U19 karla.
KA mætir PAOK á miðvikudag í Unglingadeild UEFA.
Ívar Orri Kristjánsson er dómari ársins í Bestu deild karla samkvæmt niðurstöðu úr árlegri kosningu leikmanna deildarinnar.