Guðni Kjartansson var sæmdur riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu af Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands.
Reykjavíkurmót meistaraflokks karla fer af stað laugardaginn 4. janúar, en þá mætast Fjölnir og Þróttur R. í Egilshöll og hefst leikurinn kl. 15:15.
Úrslitakeppni Íslandsmótsins innanhúss í meistaraflokki karla hefst á föstudaginn þegar átta liða úrslitin fara fram.
A landslið karla leikur tvo vináttuleiki í Bandaríkjunum í janúar. Valinn hefur verið 23 manna leikmannahópur fyrir verkefnið.
A landslið karla mætir Kanada og El Salvador í tveimur vináttuleikjum í janúar, en báðir leikirnir fara fram í Bandaríkjunum.
2226. fundur stjórnar Knattspyrnusambands Íslands var haldinn fimmtudaginn 12. desember 2019 á Laugardalsvelli og hófst kl. 16:00.