U20 ára landslið karla tapaði 0-3 gegn Eglandi í vináttuleik, en leikurinn fór fram á Adams Park í High Wycombe.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U20 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Englandi.
U19 ára landslið karla tryggði sér sæti í milliriðlum undankeppni EM 2020 með 4-2 sigri gegn Albaníu.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 2.-4. desember.
Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Albaníu.
Drög að niðurröðun leikja í Lengjubikarnum 2020 hefur verið birt á vef KSÍ Athugasemdum við niðurröðun leikja ber að skila í síðasta lagi...