Hópur hefur verið valinn sem tekur þátt í Afreksæfingum KSÍ fyrir Norðurland 19. október.
Ísland á enn möguleika á því að komast EM með því að hafna í einu af tveimur efstu sætum riðilsins. Ísland þarf að vinna seinustu þrjá leikina sína...
Aron Elís Þrándarson hefur verið kallaður inn í leikmannahóp A landsliðs karla fyrir leikinn við Andorra í undankeppni EM 2020 á mánudag.
U21 landslið karla mætti Svíum í undankeppni EM 2021 á laugardag og beið lægri hlut. Svíar voru mun sterkari og unnu 5-0 sigur.
U21 landslið karla mætir Svíum í undankeppni EM 2021 í dag, laugardag. Byrjunarlið Íslands hefur verið opinberað.
Elías Hergeirsson, fyrrverandi stjórnarmaður í KSÍ, er látinn. KSÍ kveður fallinn félaga og sendir samúðarkveðjur til fjölskyldu og aðstandenda.