Pistlar
Þökk sé umferðarljósum !
Í júlí árið 1966 datt ökumanni nokkrum í hug að innleiða gula og rauða spjaldið í knattspyrnudómgæsluna – vegna umferðarljósa !
Saga gula og rauða spjaldsins.
Niðurstöður KINE prófs sláandi
Fimmtudaginn 4. júní sl. hélt KSÍ fund með þjálfurum og leikmönnum U19 kvenna. Tilgangur fundarins var að kynna niðurstöður KINE prófs sem er forvarnarpróf vegna krossbandaslita. Niðurstöðurnar voru...
Mætum öll í bláu
Það hefur löngum verið siður stuðningsmanna knattspyrnuliða að klæðast litum sinna liða á kappleikjum. Þetta þekkjum við vel frá knattspyrnuleikjum félagsliða, hér á landi sem...
Velkomin til leiks
Enn á ný fögnum við sumri og því í dag fer knattspyrnan í gang á völlum landsins. Tuttugu þúsund keppendur innan vébanda KSÍ ganga til leiks auk þúsunda annarra sem taka þátt í knattspyrnuleikjum án...
Frábær árangur hjá stelpunum okkar!
Stelpurnar í 19 ára landsliðinu fylgdu eftir góðum árangri A-liðsins og sigruðu erfiðan milliriðill sinn í Evrópumóti 19 ára landsliða. Þær eru nú einnig komnar í úrslitakeppni Evrópumótsins
Menntun þjálfara
Það hefur ekki farið framhjá forsvarsmönnum knattspyrnudeilda og knattspyrnuþjálfurum að KSÍ hefur á undanförnum árum lagt mikla áherslu á menntun þjálfara.
Hagsmunir íþrótta í aðdraganda kosninga
Nú styttist í að landsmenn gangi til kosninga til alþingis og mikilvægt að knattspyrnuhreyfingin og íþróttahreyfingin öll komi á framfæri hagsmunamálum sínum sem ekki mega gleymast í allri þeirri...
Heimsganga í þágu friðar
Ástin á knattspyrnu sameinar heimsbyggðina og er öflugt tæki til ákalls um frið á vorum tímum og til allrar framtíðar. Þess vegna styður Knattspyrnusamband Íslands verkefnið Heimsgöngu í...
Sameinumst gegn fordómum
Dagana 3. og 4. mars sl. átti ég þess kost að sækja 3. ráðstefnu Evrópska knattspyrnusambandsins og fleiri aðila um kynþáttafordóma, Unite Against Racism, sem haldin var í Varsjá í Póllandi. Var...
Ávarp formanns á 63. ársþingi KSÍ
Við höldum ársþing þegar útlit í efnahagsmálum Íslendinga er það dekksta sem við höfum upplifað. Alheimskreppa er eða hefur skollið á og óvissutímar eru framundan. Knattspyrnan slær í takt við það...
Ávarp formanns í ársskýrslu
Loksins náði A landslið þeim merka áfanga að vinna sér sæti í lokakeppni stórmóts í knattspyrnu. Það var ekki A landslið karla eins og svo marga hefur dreymt um heldur A landslið kvenna sem sló í gegn...
Um áramót
Ársins 2008 verður kannski fyrst og fremst minnst hjá íslenskum íþróttamönnum fyrir góðan árangur í hópíþróttum, silfur á Ólympíuleikum í handknattleik og landslið kvenna í knattspyrnu tryggði...
Ísland á EM 2009
A landslið kvenna náði sl. fimmtudag þeim langþráða áfanga að vinna sér rétt til þátttöku í úrslitakeppni EM. Aldrei fyrr hefur KSÍ átt landslið í úrslitakeppni A landsliða.
Knattspyrnumótum sumarsins 2008 lokið
Knattspyrnumótum sumarsins 2008 er nú lokið og sigurvegarar hafa verið krýndir. Þúsundir leikja fóru fram með þátttöku iðkenda um land allt. Með sönnu má segja að knattspyrnan hafi mikil áhrif á...
Viðamikið fræðslustarf
KSÍ samþykkti nýlega að taka þátt í risastóru fræðsluverkefni á vegum UEFA, "UEFA study scheme", sem verður í gangi næstu 4 árin.
Sigur knattspyrnunnar
Nú er lokið úrslitakeppni EM 2008 með glæsilegum og verðskulduðum sigri landsliðs Spánar. Liðið lék vel alla keppnina og ávallt til sigurs. En það er ekki bara sigur Spánverja sem lifir í...
Takk fyrir
Nú er nýlokið tveimur leikjum hjá A-landsliði kvenna í knattspyrnu og afar mikilvægir sigrar unnust í þeim báðum. Liðið lék frábærlega og hefur færst enn nær því markmiði að leika í...
"Það er alltaf rosalega gaman á vellinum hjá...
Nú er landsleikurinn búinn gegn Slóveníu þar sem vannst mikilvægur 5-0 sigur í riðlakeppni Evrópumótsins. Það komu 3.922 áhorfendur að styðja við bakið á okkur og það var...
Að gera það sem engum hefur áður tekist
Þann 6. janúar 2007 sat ég fund með 40 bestu leikmönnum Íslands. Á þeim fundi ákváðum við að gera það sem engum hefur áður tekist í sögu íslenskrar knattspyrnu.
Vertu með 21. júní!
Ákveðið hefur verið að halda dag kvennaknattspyrnunnar hátíðlegan laugardaginn 21. júní. Þann dag verður skemmtidagskrá á Laugardalsvelli frá 12:30 en klukkan 14:00 spilar íslenska...
Síða 6 af 7