John Peacock og Brian Eastick héldu opinn fyrirlestur fyrir 50 þjálfara í fræðslusetri KSÍ síðastliðin laugardag. Þeir John og Brian eru...
Um komandi helgi verða æfingar hjá kvennalandsliðum U17 og U19 og fara æfingarnar fram í Kórnum og í Egilshöll. Kristrún Lilja Daðadóttir og...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur valið 26 leikmenn til æfinga um komandi helgi. Æft verður tvisvar sinnum um helgina og fara...
Unglingadómaranámskeið verður haldið á vegum KSÍ í Fagralundi hjá H.K. kl. 13:00 laugardaginn 23. febrúar. Námskeiðið er öllum...
Njarðvíkingar, sem leika í 1. deild karla, urðu á miðvikudag fyrsta félagið til að skila fjárhagslegum leyfisgögnum til...
Gefnir hafa verið út leikdagar í riðli Íslendinga í undankeppni EM 2009 hjá U17 kvenna. Riðill Íslendinga verður leikinn á Ítalíu og verður...
Ákveðið hefur verið að taka upp fastnúmerakerfi í Landsbankadeild kvenna og 1. deild karla frá og með keppnistímabilinu 2008. Líkt og í...
Sú breyting hefur verið gerð á keppnisfyrirkomulagi í 5. flokki karla og kvenna að sameiginlegur árangur A og B liða telur ekki lengur til...
Frá og með 1. janúar 2009 verður öllum félögum sem leika í Landsbankadeild karla gert skylt að gera samninga við leikmenn sem taka þátt í...
Aga - og úrskurðarnefnd hefur úrskurðað í máli Víðis gegn ÍBV vegna leiks liðanna í Íslandsmótinu í innanhússknattspyrnu er fram fór laugardaginn...
Þau félög sem undirgangast leyfiskerfi KSÍ eru nú í óða önn að undirbúa fjárhagsleg leyfisgögnstkomandi. Fjárhagsleg leyfisgögn eru...
Settur hefur verið á fót Mannvirkjasjóður KSÍ og er sjóðnum ætlað að styðja við nýframkvæmdir knattspyrnumannvirkja. Hámarksstyrkur við hvert...
.