U17 karla mætir Georgíu á föstudag í fyrsta leik liðsins í fyrstu umferð undankeppni EM 2022, en leikið er í Ungverjalandi.
Formaður KSÍ þakkar góðan stuðning við A landslið karla og hvetur fólk til að mæta líka á leikina tvo sem eru framundan hjá A landsliði kvenna.
64 stúlkur frá félögum víðs vegar af landinu hafa verið boðaðar til æfinga í Hæfileikamótun N1 og KSÍ dagana 27.-29. október.
Handhafar A og DE skírteina KSÍ geta nú sótt um miða á leiki A kvenna gegn Tékklandi og Kýpur í undankeppni HM 2023.
Knattspyrnusambönd Norðurlandanna lýsa sig algjörlega mótfallin hugmyndum um að halda lokakeppni HM karlalandsliða á tveggja ára fresti.
Miðasala á leiki A kvenna gegn Tékklandi og Kýpur hefst mánudaginn 18. október á tix.is.
Síðustu fjögur árin hafa knattspyrnusamböndin á Norðurlöndunum unnið náið saman að sameiginlegri umsókn um að halda lokakeppni stórmóts landsliða og...
Dregið verður í lokakeppni EM 2022 hjá A kvenna fimmtudaginn 28. október.
U21 karla tapaði 0-1 gegn Portúgal í undankeppni EM 2023.
U19 karla vann 2-1 sigur gegn Litháen í síðasta leik liðsins í fyrstu umferð undankeppni EM 2022.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Litháen.
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp til æfinga dagana 18.-19. október.
.