Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari stelpnanna okkar, gerir þrjár breytingar á byrjunarliði Íslands fyrir lokaleik liðsins í úrslitakeppni EM...
Það voru einungis markmenn kvennalandsliðsins sem voru á séræfingu í morgun, en útileikmenn fengu frí. Guðmundur Hreiðarsson...
Leikið var í C-riðli í úrslitakeppni EM kvennalandsliða í Finnlandi í dag. Englendingar lögðu Rússa 3-2 eftir að hafa lent 2-0 undir, en...
Dóra María Lárusdóttir lék sinn 50. A-landsleik fyrir Íslands hönd þegar kvennalandsliðið mætti Noregi í Lahti í úrslitakeppni EM í Finnlandi á...
Það virðist vera samdóma álit allra þeirra sem fylgjast með EM kvennalandsliða í Finnlandi að íslensku stuðningsmennirnir séu þeir langbestu í...
Önnur umferð í A riðli Evrópumóts kvenna fór fram í gær og eru heimastúlkur í góðum málum fyrir lokaumferð riðlakeppninnar. Finnar lögðu...
Íslensku stelpurnar töpuðu í kvöld gegn Norðmönnum í öðrum leik liðsins í úrslitakeppni EM sem fram fer í Finnlandi. Lokatölur urðu 0 - 1 og kom...
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hópinn er leikur í riðlakeppni EM. Riðillinn fer fram hér á landi dagana 4. - 9...
Það verður rúmenskur dómari við stjórnvölinn þegar að Ísland og Noregur mætast á morgun í úrslitakeppni EM í Finnlandi. Leikið verður í Lahti...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands gegn Noregi. Leikkerfið er hefðbundið og óbreytt frá síðasta leik, en þó er ein...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari A-landsliðs kvenna, var vitanlega ósáttur með tap liðsins gegn Frökkum í lokakeppni EM. Hann segir þó í...
Svíar byrjuðu EM með sannfærandi 3-0 sigri á Rússum í 1. umferð riðilsins. Rússar sáu aldrei til sólar í leiknum og ljóst er að sænska liðið er...
.