Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Íslendingar lögðu landslið Liechtenstein að velli í dag í vináttulandsleik sem leikinn var á La Manga. Lokatölur urðu 2 - 0 Íslendingum í vil...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Liechtenstein í vináttulandsleik í dag. ...
Í dag mætast Ísland og Liechtenstein í vináttulandsleik og fer leikurinn fram á La Manga á Spáni. Þetta er fyrsti landsleikur íslenska...
Á nýjum styrkleikalista FIFA er birtur var í dag, fer íslenska karlalandsliðið upp um þrjú sæti. Ísland er nú í 77. sæti listans en Spánverjar...
Knattspyrnusambönd Íslands og Georgíu hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik á Laugardalsvelli þann 9...
Á morgun, miðvikudaginn 11. febrúar, mætast Ísland og Liechtenstein í vináttulandsleik og verður leikið á La Manga. Hópurinn mun æfa...
Í dag hófst miðasala á landsleik Skotland og Íslands í undankeppni fyrir HM 2010. Leikurinn fer fram á hinum glæsilega Hampden Park í Glasgow...
Íslenska karlalandsliðið mætir Liechtenstein í vináttulandsleik á La Manga og fer leikurinn fram á miðvikudaginn. Allur hópurinn er nú kominn á...
Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið leikmenn til æfinga um komandi helgi. Kristinn velur tvo hóp til æfinga og er...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur gert tvær breytingar á landsliðshóp sínum er mætir Liechtenstein á La Manga á miðvikudaginn. Þeir...
Í dag var dregið í riðla fyrir EM 2011 hjá U21 karla en úrslitakeppnin fer fram í Danmörku árið 2011. Íslands dróst í riðil með Þýskalandi...
KSÍ hefur þegið boð sænska sambandsins um að taka þátt í 4 þjóða móti fyrir U18 landslið karla í Svíþjóð í júlí. Auk heimamanna og...
.