Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Sérstakri miðasölu fyrir stuðningsmenn á leiki Íslands á EM kvenna í Hollandi er nú lokið. Ennþá er hægt að kaupa miða á leiki Íslands, sem og...
Jörundur Áki Sveinsson hefur valið eftirtalda leikmenn til að leika í milliriðli EM 26. mars til 3. apríl næstkomandi. Leikið er í Portúgal.
Leikmenn A landsliðs karla eru nú komnir til Parma á Ítalíu þar sem liðið undirbýr sig fyrir leikinn mikilvæga gegn Kósóvó. Leikurinn sem er fimmti...
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt leikmannahópinn sem mætir Kósóvó þann 24. mars og Írlandi 28. mars. Leikurinn gegn Kósóvó...
Eftirtaldir leikmenn voru valdir á úrtaksæfingar U19 karla sem fram fara 24.-26. mars næstkomandi. Æfingarnar fara fram undir stjórn...
Annar fundur leyfisráðs í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2017 fór fram í gær fimmtudag og voru þátttökuleyfi 18 félaga samþykkt. ...
Ákveðið hefur verið að framlengja miðasöluna á EM kvenna í Hollandi, fyrir íslenska stuðningsmenn, en miðasalan fer fram í gegnum miðasölukerfi hjá...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 landsliðs karla, hefur valið hópinn sem leikur þrjá vináttuleiki í mars. Liðið leikur gegn Georgíu 22...
Á fundi stjórnar KSÍ 22. febrúar sl. samþykkti stjórn KSÍ margþættar breytingar á reglugerð KSÍ um knattspyrnumót. Breytingar þessar eru annars...
Sameiginlegar æfinga U18 og U17 karla fóru fram í Kórnum og Egilshöll um helgina. Alls tóku um 70 drengir, þátt í æfingunum sem voru undir stjórn...
Eftirtaldir leikmenn voru valdir á úrtaksæfingar U16 karla (2002) sem fram fara 24. - 26. mars næstkomandi. Æfingarnar fara fram í Egilshöll...
Fyrri fundur leyfisráðs í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2017 fór fram í vikunni. Sex félög fengu útgefin þátttökuleyfi, en afgreiðslu...
.