Núna kl. 11:00 hófst 69. ársþing KSÍ og fer það fram á Hilton Nordica Reykjavík. Nokkrar tillögur liggja fyrir þinginu sem og að tveir aðilar...
Jafnréttisverðlaun KSÍ hlýtur Þórður Einarsson, framkvæmdastjóri Leiknis. Þórður Einarsson er Leiknismaður og Breiðhyltingur fram í...
Grasrótarverðlaun KSÍ hlýtur Sigríður Arndís Jóhannsdóttir. Sigríður, sem starfar sem verkefnastjóri hjá þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða...
Á árinu sem leið gafst knattspyrnuáhugafólki kostur á að sjá fleiri innlenda leiki í beinni útsendingu vefsjónvarps en nokkru sinni fyrr. Vefsíðan...
KR og ÍA fengu Dragostytturnar á 69. ársþingi KSÍ sem haldið er Hótel Nordica Reykjavík. Þá fengu Fjarðabyggð, Höttur og KFG...
Sérstakur gestur á 69. ársþingi KSÍ, sem fram fer á Hilton Hótel Nordica á laugardag, verður Karen Espelund, sem setið hefur í framkvæmdastjórn...
Hæfileikamótun KSÍ fyrir Suðurnes verður í Reykjaneshöllinni miðvikudaginn 18. febrúar og eru þetta æfingar fyrir krakka í 4.flokki. Það...
Íslendingar og Norður Írar léku í dag seinni vináttulandsleik sinn í Kórnum á þremur dögum. Íslendingar unnu fyrri leikinn með einu...
Knattspyrnusamband Íslands stendur fyrir málþingi, föstudaginn 13. febrúar kl. 17:30, í höfuðstöðvum KSÍ. Málþingið ber yfirskriftina: "Hver...
Hæfileikamótun KSÍ fyrir Vesturland verður í Akraneshöllinni þriðjudaginn 17. febrúar og eru þetta æfingar fyrir krakka í 4.flokki. ...
Strákarnir í U17 leika í dag seinni vináttulandsleikinn gegn Norður Írum og fer hann fram í Kórnum. Leikurinn hefst kl 12:00 á hádegi og...
Ársþing KSÍ, það 69. í röðinni, fer fram á Hilton Nordica Reykjavík laugardaginn 14. febrúar og hefst kl. 11:00 en afhending þinggagna hefst kl...
.