Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur tekið fyrir mál nr. 2/2015, Víkingi gegn Stjörnunni/Skínanda. Kærandi taldi kærða hafa teflt fram ólöglegum...
Á landinu eru staddir enskir dómarar sem munu dæma leiki í 1. deildinni á næstunni. Íslenskir dómarar fara reglulega og dæma leiki í erlendum...
Dregið verður í riðla í undankeppni HM 2018 karla á laugardaginn, 25. júlí. Ísland verður í potti 2 í drættinum. Drátturinn mun fara fram í St...
Það styttist í lokakeppni EM 2016 sem haldin verður í Frakklandi. Í vor gafst fólki kostur á að sækja um miða á lokakeppnina í gegnum vef mótsins...
Meðfylgjandi er U17 landsliðshópur Íslands sem leikur á Norðurlandamótinu í ár og verður haldið í Svíþjóð í byrjun ágúst.
Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands mun halda ráðstefnu í tengslum við úrslitaleik Borgunarbikars karla, laugardaginn 15. ágúst, í samstarfi við...
Gunnar Jarl Jónsson mun dæma í Evrópudeildinni á fimmtudag en hann dæmir leik Ferencvárosi TC frá Ungverjalandi og FK Željezničar frá Bosníu.
A-landslið kvenna mun leika vináttuleik við Slóvakíu þann 17. september. Leikurinn er hluti af undirbúningi liðsins fyrir undankeppni EM sem hefst...
A landslið kvenna hækkar um tvö sæti á nýútgefnum styrkleikalista FIFA. Íslenska liðið, sem situr nú í 18. sæti listans, lék einn leik frá...
Þann 22. júlí næstkomandi eru tímamót í sögu íslenskra knattspyrnulandsliða. Þann dag eru liðin 50 ár frá fyrsta...
A landslið karla er í sinni hæstu stöðu á styrkleikalista FIFA frá því mælingar hófust. Á nýútgefnum lista er Ísland í 23. sæti af öllum...
Vegna ósóttra miða á leikinn Holland-Ísland í undankeppni EM 2016 er minnt á að þau sem keyptu miða á á midi.is geta komið og...
.