Strákarnir í U21 verða í eldlínunni í kvöld þegar þeir mæta Frökkum í Auxerre og hefst leikurinn kl. 19:00 að íslenskum tíma. Frakkar hafa...
Þorvaldur Árnason verður í eldlínunni, mánudaginn 8. september, þegar hann dæmir leik Bosníu/Hersegóvínu gegn Ungverjalandi. Leikið verður í...
KSÍ og bakhjarlar okkar er sannkallaðir fótboltavinir og við viljum að sem flestir verði vinir fótboltans. Við ætlum því að setja af stað...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur gert breytingu á hópnum sem mætir Frökkum í lokaleik liðsins í undankeppni EM. Sigurður...
Strákarnir í U19 töpuðu í dag gegn Norður Írum í seinni vináttulandsleik þjóðanna en leikið var í Belfast. Leiknum í dag lauk með 3 - 1 sigri...
U19 landslið karla mætir Norður-Írum í vináttulandsleik í dag, föstudag. Leikið er í Belfast og hefst leikurinn kl. 13:00 að íslenskum tíma...
Handhafar A og DE skírteina frá KSÍ fá afhenta aðgöngumiða á leik Íslands og Tyrklands í undankeppni EM, föstudaginn 5. september kl. 10:00 til kl...
Kristinn Jakobsson verður við stjórnvölinn á vináttulandsleik Svíþjóðar og Eistlands sem fram fer á Friends Arena í Solna, fimmtudaginn 4...
Í næstu viku hefst undankeppni EM 2016 og um leið er kynnt nýtt fyrirkomulag til sögunnar sem kallað er "Week of Football". Núna í vikunni...
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt hópinn fyrir leiki gegn Ísrael og Serbíu í undankeppni HM 2015. Þetta eru síðustu...
U21 landslið karla mætir Armeníu á Fylkisvelli í dag, miðvikudag, kl. 16:30. Leikurinn er liður í undankeppni EM 2015 og með sigri í leiknum...
Strákarnir í U21 unnu í dag glæsilegan sigur á Armenum í riðlakeppni EM U21 en leikið var á Fylkisvelli. Lokatölur urðu 4 - 0 fyrir Ísland og leiddu...
.