Íslenska kvennalandsliðið mætti því hollenska í vináttulandsleik í dag en leikið var í Kórnum. Lokatölur urðu 2 – 1 fyrir...
U19 ára landslið Íslands leikur klukkan 14:00 í dag við Frakka í milliriðli fyrir EM 2015 kvenna. Byrjunarliðið Íslands er klárt og það má sjá hér...
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur gert eina breytingu á hópnum sem mætir Hollandi í vináttulandsleik í Kórnum, laugardaginn 4. apríl kl...
Úlfar Hinrikson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið tvo hópa fyrir úrtaksæfingar sem fram fara dagana 11. og 12. apríl. ...
A landslið karla lék í kvöld, þriðjudagskvöld, gegn Eistlendingum á heimavelli þeirra í Tallinn. Niðurstaðan var 1-1 jafntefli í fjörugum...
Lars Lagerbäck, annar þjálfari A landsliðs karla, sat fyrir svörum á fjölmiðlafundi að loknum vináttulandsleik Eistlands og Íslands í Tallinn í kvöld...
Þjálfarar A landsliðs karla, Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, gera ellefu breytingar á byrjunarliði Íslands frá leiknum við Kasakstan fyrir...
Unglingadómaranámskeið verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ, miðvikudaginn 8. apríl. Námskeiðið er það síðasta sem haldið verður í Reykjavík að þessu...
Vegna nýrrar reglugerðar um milliliði og breytinga því tengdu, tekur nýtt samningsform fyrir staðalsamninga KSÍ gildi 1. apríl...
Ný reglugerð FIFA um milliliði sem leysir af hólmi reglugerð FIFA um umboðsmenn leikmanna tekur gildi þann 1. apríl næstkomandi. Á sama tíma...
Héraðsdómaranámskeið verður haldið í Sókninni 3. hæð í höfuðstöðvum KSÍ fimmtudaginn 9. apríl kl. 18:00. Námskeiðið er hugsað fyrir alla starfandi...
.