Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Eyjólfur Sverrisson, þjálfari A landsliðs karla, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands gegn Dönum, en liðin mætast í undankeppni EM á...
Í kvöld kl. 18:05 flautar Rússinn Nikolai Ivanov til leiks í leik Íslands og Danmerkur. Þetta er leikur sem margir hafa beðið eftir...
Lúka Kostic, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp til æfinga fyrir komandi verkefni hjá U17 karla. Valdir eru 29 leikmenn...
Fjölskylduhátíð verður í Laugardalnum á morgun fyrir leik Íslands og Danmerkur. Fer hún fram á Gervigrasvelli Þróttar í Laugardalnum og hefst...
Íþróttafélagið Völsungur auglýsir eftir knattspyrnuþjálfurum fyrir 3. til 7.flokk drengja og stúlkna. Einnig auglýsir félagið...
U19 landslið karla vann góðan 1-3 sigur á jafnöldrum sínum frá Skotlandi í fyrri af tveimur vináttuleikjum þjóðanna í þessari viku.
Af gefnu tilefni er rétt að árétta að uppselt er á landsleik Íslands og Danmerkur sem fram fer miðvikudaginn 6. september kl. 18:05. Miðasala á...
Íslenska U19 karlalandsliðið leikur tvo leiki við Skota ytra. Fer fyrri leikurinn fram í dag og sá seinni á miðvikudaginn. Guðni...
Knattspyrnudeild Álftaness auglýsir eftir þjálfurum fyrir 4. og 5. flokk drengja og 4. flokk stúlkna. Menntun og reynsla sem nýtast í starfi...
Ísland er úr leik í EM U21 landsliða karla eftir eins marks tap gegn Ítalíu á Laugardalsvelli á föstudagskvöld. Eina mark leiksins kom þegar...
A landslið karla vann í dag frábæran 3-0 sigur á Norður-Írum í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2008, en liðin mættust á Windsor Park í...
Luka Kostic, þjálfari U21 landsliðs karla, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Ítölum í kvöld, en liðin mætast á...
.