Njarðvíkingar urðu fyrstir félaga í 1. deild karla til að skila leyfisumsókn ásamt fylgigögnum. Lið Reykjanesbæjar urðu þar með fyrst...
Breiðablik hefur nú skilað umsókn um þátttökuleyfi ásamt fylgigögnum og hefur þá helmingur Landsbankadeildarfélaga skilað. Eins og kynnt...
Nýliðar HK urðu í dag fjórða félagið til að skila leyfisumsókn ásamt fylgigögnum fyrir Landsbankadeildina 2007. Þá eiga sex félög eftir að...
Leyfisstjórn hefur ákveðið að framlengja skilafrest á leyfisumsóknum félaga í 1. deild karla um tvo daga. Félögin 12 verða nú að...
Á fundi aganefndar 10. janúar síðastliðinn var Hartmann Antonsson, leikmaður 2. flokks Selfoss, úrskurðaður í 1 leiks bann...
Fylkismenn hafa skilað leyfisumsókn sinni fyrir komandi keppnistímabil og hafa nú tvö félög af 10 í Landsbankadeild skilað gögnum, öðrum en...
Valur er þriðja félagið til að skila leyfisumsókn og fylgigögnum fyrir keppnistímabilið 2007. Áður hafa Keflvíkingar og Fylkismenn skilað...
KSÍ og UEFA veittu Íþróttasambandi fatlaðra (ÍF) viðurkenningu í dag fyrir...
Íslenska kvennalandsliðið tekur þátt í hinu geysisterka Algarve Cup 2007 og fer mótið fram í marsmánuði. Ísland er í C-riðli með Ítalíu...
Ákveðið hefur verið á hvaða völlum verður leikið í úrslitakeppni EM U19 kvenna sem fram fer hér á landi í júlí næstkomandi og verður leikið á sjö...
Landslið U17 og U19 karla munu vera með úrtaksæfingar um helgina. Um tvö lið er um að ræða í báðum aldursflokkum. Lúka Kostic mun sjá um...
KSÍ mun standa fyrir fjölmörgum þjálfaranámskeiðum á árinu 2007. Dagsetningar eru komnar á hluta af námskeiðunum en fyrsta námskeiðið á nýju ári...
.