Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Í samræmi við lið 10.2 í reglugerð um Deildarbikarkeppni hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Helgé Haahr lék ólöglegur með liði Afríku í leik...
Í samræmi við lið 10.2 í reglugerð um Deildarbikarkeppni hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Whitney Ivey lék ólögleg með liði Keflavíkur í leik...
Í samræmi við lið 10.2 í reglugerð um Deildarbikarkeppni hefur skrifstofa KSÍ staðfest að tveir leikmenn léku ólöglegir með liði Gróttu í...
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum 27. mars, að fengnum tillögum Leyfisráðs, að sekta þrjú félög í Landsbankadeild karla vegna dráttar á skilum...
Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum 27. mars að úrskurða þjálfara meistaraflokks kvenna hjá FH í tveggja mánaða leikbann og einn meðlim kvennaráðs...
KSÍ heldur II.stigs þjálfaranámskeið á Egilsstöðum helgina 31. mars - 2.apríl. Bóklegur hluti námskeiðsins fer fram í Menntaskólanum á Egilsstöðum og...
Unglingaráð knattspyrnudeildar Víkings R. óskar eftir að ráða metnaðarfullan og öflugan þjálfara fyrir 3. flokk kvenna. Umsækjendur...
Ákveðið hefur verið að U19 landslið karla leiki tvo vináttuleiki við Skota í byrjun september og fara báðir leikirnir fram í Skotlandi. U19...
Menntun þjálfara í knattspyrnu á Íslandi hefur stóraukist undanfarin ár. Þjálfarar hjá félögunum í Landsbankadeild karla hafa ekki verið nein...
Knattspyrnusamband Íslands var stofnað 26. mars 1947 og átti því 59 ára afmæli á sunnudag. Alls áttu 14 félög og íþróttabandalög aðild að KSÍ...
Skrifstofa KSÍ hefur staðfest að Valur Rafn Valgeirsson lék ólöglegur með liði ÍH í leik gegn Víði í Deildarbikarnum sunnudaginn 12. mars...
Tæplega 30 leikmenn frá 9 félögum verið boðaðir á æfingar U19 landsliðs kvenna um næstu helgi. Æft verður á Fylkisvelli á laugardeginum og í...
.