Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Síðastliðið föstudagskvöld útskrifuðust 22 þjálfarar með UEFA A þjálfaragráðu í menntunar kerfi KSÍ. UEFA A gráða er hæsta...
KSÍ stendur fyrir útskrift í kvöld fyrir 22 þjálfara sem hafa lokið UEFA A prófi í þjálfaramenntun KSÍ. UEFA A gráða er...
Vel á sjöunda tug leikmanna frá félögum víðs vegar um landið hafa verið boðaðir á úrtaksæfingar fyrir U17 og U19 landslið karla, sem fram fara um...
A landslið karla tapaði 0-2 í vináttulandsleik gegn Trinidad & Tobago á Loftus Road á þriðjudagskvöld. Fyrra markið kom eftir um tíu mínútna...
Eyjólfur Sverrisson, þjálfari A-landsliðs karla, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir vináttulandsleikinn gegn Trinidad & Tobago. Liðin...
Jörundur Áki Sveinsson, þjálfari A-landsliðs kvenna, hefur tilkynnt íslenska hópinn fyrir vináttulandsleikinn gegn Englendingum í Norwich 9...
Byrjunarlið U21 landsliðs karla gegn Skotum hefur verið tilkynnt, en liðin mætast í vináttulandsleik á Firhill leikvanginum í Glasgow í kvöld...
U21 landslið karla tapaði 0-4 gegn Skotum í vináttulandsleik á þriðjudagskvöld. Skoska liðið gerði í raun út um leikinn með þremur mörkum á fyrstu 30...
Michel Platini kom til Íslands fyrir tveimur árum síðan og bragðaði þá að eigin sögn besta fisk sem hann hafði nokkurn tímann...
Atli Jónasson markvörður úr KR hefur verið valinn í U21 landsliðshópinn fyrir vináttulandsleikinn gegn Skotum í Glasgow á þriðjudag. Atli...
Kári Árnason, leikmaður sænska liðsins Djurgården, er meiddur og getur því ekki tekið þátt í vináttulandsleiknum gegn Trinidad & Tobago, sem fram fer...
Ólafur Þór Guðbjörnsson landsliðsþjálfari U19 kvenna hefur valið 28 manna undirbúningshóp fyrir úrslitakeppni EM U19 kvenna sem fram fer hér á...
.