Íslenskir dómarar verða á þremur landsleikjum í vikunni. Garðar Örn Hinriksson og Egill már Markússon dæma leiki í undankeppni EM U21 landsliða karla...
Tyrkneskur dómara kvartett verður á viðureign Búlgaríu og Íslands í undankeppni HM 2006 á miðvikudag. Fimm leikmenn íslenska liðsins eru...
Gylfi Einarsson fékk að líta gula spjaldið í leiknum gegn Króatíu á laugardag og verður hann því í leikbanni gegn Búlgaríu á miðvikudag. ...
Landsliðsþjálfararnir, Ásgeir Sigurvinsson og Logi Ólafsson, hafa tilkynnt byrjunarlið Íslands gegn Króatíu, en liðin mætast á Laugardalsvelli...
Þrjú mörk Króata í síðari hálfleik tryggðu þeim sigur í á Íslendingum í undankeppni HM 2006 á Laugardalsvellinum í kvöld. Íslenska...
Forsölu aðgöngumiða á viðureign Íslands og Króatíu lauk á...
U19 landslið karla tapaði 0-1 gegn Hollendingum í vináttulandsleik í Spekenburg í Hollandi á föstudag. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann...
Byrjunarlið Íslands gegn Króötum í undankeppni HM 2006 verður tilkynnt kl. 16:00 í dag og verður það birt hér á ksi.is . Líklegt þykir að...
Guðni Kjartansson, þjálfari U19 landsliðs karla, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands gegn Hollendingum, en liðin mætast í Spakenburg í...
Netsölu á viðureign Íslands og Króatíu, sem fram fer á Laugardalsvelli á laugardag, lauk á fimmtudagskvöld og hafa nú alls selst...
Eyjólfur Sverrisson hefur tilkynnt byrjunarlið U21 karla gegn Króötum í EM, en liðin mætast á KR-velli í dag kl. 17:00. Fjórir sterkir...
Króatar, sem verða gestir á Laugardalsvellinum á laugardag, eiga í harðri baráttu við Svía um efsta sæti riðilsins í undankeppni HM 2006. ...
.