Dómarar hafa í mörg horn að líta og nauðsynlegt fyrir þá að þekkja bæði knattspyrnulögin og hinar ýmsu mótareglur. Hefur þú það sem til...
Jörundur Áki Sveinsson hefur valið íslenska hópinn fyrir vináttulandsleik gegn Bandaríkjunum, en liðin mætast í Los Angeles 24. júlí...
Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari U21 landsliðs kvenna, hefur valið 18 manna hóp til þátttöku á Opna Norðurlandamótinu, sem fram fer í Svíþjóð...
331 degi áður en Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu hefst í Þýskalandi var áhugavert verkefni sett af stað - Flautað til leiks með...
Guðni Kjartansson hefur valið U18 landslið karla (leikmenn fæddir 1988), fyrir mót í Falkenberg í Svíþjóð síðar í mánuðinum. Fimm...
Heimsóknir á ksi.is í júní voru alls 128.000. Til samanburðar má nefna að í júní 2004 voru heimsóknirnar 125.000 og í júní 2003 voru þær 86.000. Nýr...
Knattspyrnuskóli Íslands 2005 verður haldinn á Sauðárkróki 28. júlí - 1. ágúst. Skólinn er nú haldinn 7. árið í röð og verður að þessu sinni í...
U17 landslið kvenna hafnaði í 8. sæti Opna Norðurlandamótsins, sem fram fer í Þrándheimi í Noregi. Finnar höfðu betur gegn okkar stúlkum í...
U17 landslið kvenna leikur gegn Finnum á Opna Norðurlandamótinu í dag í viðureign um 7. sætið og hefst leikurinn kl. 09:00 að íslenskum...
U17 landslið kvenna leikur við Finna um 7. sætið á NM, sem fram fer í Noregi. Noregur og Þýskaland leika til úrslita, en þessar sömu...
Lokaumferð riðlakeppni NM U17 landsliða kvenna fer fram í dag. Ísland mætir Frakklandi og hefst leikurinn kl. 14:00 að íslenskum tíma. Erna...
Ísland tapaði naumlega gegn Frakklandi í lokaumferð riðlakeppni Opna Norðurlandamótsins, sem fram fer í Þrándheimi í Noregi. Lokatölur...
.