A kvenna mun mæta Ítalíu í tveimur leikjum í apríl, fyrri leikurinn fer fram 10. apríl og sá síðari þann 13. apríl.
A landslið karla mætir Liechtenstein í undankeppni HM 2022 á miðvikudag. Leikurinn fer fram á Rheinpark í Vaduz og verður þetta áttunda viðureign...
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur þurft að gera eina breytingu á hóp liðsins fyrir leikinn gegn Ítalíu.
U21 karla mætir Frakklandi á miðvikudag í síðasta leik sínum í riðlakeppni EM 2021.
Arnar Þór Viðarsson, þjálfari A landsliðs karla, hefur kallað á fjóra leikmenn úr U21 árs hópnum fyrir leik A liðsins við Liechtenstein. ...
Armenía hafði betur gegn Íslandi í undankeppni HM A landsliða karla í Yerevan í kvöld. Heimamenn unnu tveggja marka sigur og eru með 6 stig að loknum...
Ísland tapaði 0-2 fyrir Dönum í öðrum leik liðsins í riðlakeppni EM 2021, en leikið var í Györ í Ungverjalandi.
Ísland leikur annan leik sinn á EM 2021 í Györ í Ungverjalandi á sunnudag þegar liðið mætir Danmörku.
A landslið karla mætir Armeníu í undankeppni HM 2022 á sunnudag. Leikurinn fer fram í Yerevan og er þetta í fjórða sinn sem þessi lið mætast.
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Ítalíu í vináttuleik 13. apríl.
A landslið karla tapaði með þremur mörkum gegn Þýskalandi í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2022. Framundan eru leikir gegn Armeníu og...
U21 karla tapaði fyrir Rússlandi í fyrsta leik sínum á EM 2021, en leikið var í Györ í Ungverjalandi.
.