Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
A landslið karla æfði í dag, föstudag, á Laugardalsvellinum. Síðasta æfing fyrir leikinn við England.
U21 árs landslið karla mætir Svíþjóð í dag, en um er að ræða leik í undankeppni EM 2021.
A landslið karla hefur hafið undirbúning sinn fyrir leikinn við England í Þjóðadeild UEFA, sem fram fer næstkomandi laugardag á Laugardalsvelli.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur þurft að gera tvær breytingar á hóp liðsins vegna meiðsla.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Svíþjóð í undankeppni EM.
UEFA hélt í dag samráðsfund með framkvæmdastjórum knattspyrnusambanda í Evrópu.
UEFA tilkynnti í dag að sambandið hefði tekið ákvörðun um að fresta eða aflýsa nokkrum mótum yngri landsliða.
KSÍ hefur tilnefnt Svein Ásgeirsson sem tengilið KSÍ við stuðningsmannahópa landsliða Íslands í knattspyrnu (Supporters Liaison Officer - SLO).
Margt smátt og Knattspyrnusamband Íslands hafa skrifað undir samstarfssamning um framleiðslu, merkingar og sölu á öllum stuðningsmannavarningi á vegum...
KSÍ hefur opinberað nýtt merki landsliða Íslands í knattspyrnu og nýjan landsliðsbúning.
Nýtt landliðsmerki landsliða Íslands í knattspyrnu verður kynnt á miðlum KSÍ kl. 15:00 í dag, miðvikudag.
.