Vegna samgöngubanns sem sett hefur verið á næstu fjórar vikurnar hefur námskeiði fyrir aðstoðardómara sem halda átti 19. mars verið frestað um...
Á 134. ársfundi IFAB (Alþjóðanefndar knattspyrnusambanda) voru samþykktar mjög óverulegar breytingar á knattspyrnulögunum 2020/21.
Af gefnu tilefni, vegna umfjöllunar um launagreiðslur til dómara, eru hér birtar upplýsingar um það fyrirkomulag sem unnið er eftir þegar kemur að...
Laugardaginn 8. febrúar fer fram hin árlega landsdómararáðstefna KSÍ en þar hittast landsdómarar til að undirbúa sig fyrir komandi tímabil.
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið hjá Víkingi í Víkinni miðvikudaginn 5. febrúar kl. 18:00.
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið hjá Val að Hliðarenda miðvikudaginn 22. janúar kl. 18:00.
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið hjá Gróttu í Gróttuheimilinu miðvikudaginn 15. janúar kl. 19:30.
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmir leik Dortmund og Slavia Prag í Unglingadeild UEFA.
Helgi Mikael Jónasson dæmir leik PSG og Galatasaray í Unglingadeild UEFA.
Ívar Orri Kristjánsson dæmir leik Sogndal IL og FC Sheriff Tiraspol í Unglingadeild UEFA.
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson, Gylfi Már Sigurðsson og Birkir Sigurðarson eru núna staddir í Tyrklandi á VAR námskeiði hjá UEFA.
Þorvaldur Árnason dæmir leik San Marínó og Rússlands í undankeppni EM 2020.
.