• mán. 27. sep. 2021
  • Dómaramál

Þorvaldur Árnason dæmir í Unglingadeild UEFA

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Þorvaldur Árnason dæmir leik Manchester United og Villareal í Unglingadeild UEFA.

Leikurinn fer fram miðvikudaginn 29. september í Leigh á Englandi.

Honum til aðstoðar verða þeir Jóhann Gunnar Guðmundsson og Andri Vigfússon.