Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem mætir Rúmenum í vináttulandsleik 26. mars næstkomandi. Leikið verður í...
Dagana 21.-22. mars næstkomandi fara fram æfingar U19 landsliðs kvenna. Æfingarnar fara fram undir stjórn Þórðar Þórðarsonar...
U17 landslið kvenna leikur tvo vináttuleiki við Íra í mars og eru þeir leikir hluti af undirbúningi liðsins fyrir úrslitakeppni EM U17 kvenna...
Íslenska kvennalandsliðið beið lægri hlut gegn heimsmeisturum Japans í lokaleik sínum á Algarve mótinu. Lokatölur urðu 2 - 0 fyrir Japan eftir...
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir heimsmeisturum Japans í dag í leik um 9. sætið á Algarve...
Íslenska kvennalandsliðið mætir því heimsmeisturum Japans í leik um níunda sætið á Algarve mótinu en leikið verður um sæti, miðvikudaginn...
Íslenska kvennalandsliðið náði frábærum úrslitum í kvöld í lokaleik riðilsins á Algarve mótinu en leikið var í Lagos. Markalaust jafntefli varð...
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Bandaríkjunum í síðast leik liðsins í riðlakeppni Algarve mótsins. ...
Landsliðsþjálfararnir, Freyri Sverrisson og Halldór Björnsson, hafa valið hópa fyrir úrtaksæfingar hjá landsliðum U16 og U17 karla. ...
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Noregi í Lagos í kvöld á Algarve mótinu og hefst leikurinn kl...
Íslenska kvennalandsliðið beið lægri hlut gegn Noregi í kvöld á Algarve mótinu en þetta var annar leikur liðsins. Lokatölur urðu 1 - 0...
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur kallað Guðrúnu Arnardóttur inn í landsliðshópinn sem tekur þátt um þessar mundir á Algarve...
.