Dóra María Lárusdóttir er orðin varafyrirliði íslenska landsliðsins en þetta var tilkynnt á fundi með liðinu í kvöld á Algarve. Sara Björk...
Borgun hefur framlengt samstarfssamningi sínum við Knattspyrnusamband Íslands til fjögurra ára. Borgun hefur verið einn af bakhjörlum KSÍ og mun...
Karlalandsliðið er komið til Cardiff en framundan er vináttulandsleikur gegn Wales sem fram fer á miðvikudaginn. Æft var á keppnisvellinum...
Úrtaksæfing fyrir drengi fædda 1999 verður á Reyðarfirði næstkomandi miðvikudag kl. 18.30. Æfingin verður í...
Það verður svo sannarlega nóg um að vera hjá landsliðunum okkar í vikunni, bæði hér heima og á erlendri grundu. Alls leika fjögur...
U17 karlalandslið Íslands og Noregs mættust öðru sinni í Kórnum í Kópavogi í dag, sunnudag, en liðin mættust á sama stað á föstudag. Norðmenn...
Strákarnir í U17 töpuðu í dag fyrri vináttulandsleik sínum gegn Norðmönnum en liðin mættust í Kórnum. Lokatölur urðu 1 - 2 fyrir Norðmenn sem...
Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfarar, hafa tilkynnt hópinn sem mætir Wales í vináttulandsleik í Cardiff, miðvikudaginn 5...
Strákarnir í U17 leika í dag fyrri vináttulandsleik sinn við Noreg og hefst leikurinn kl. 14:00, föstudaginn 28. febrúar, í Kórnum. Síðari...
Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hópinn sem mætir Finnum í tveimur vináttulandsleikjum ytra, 11. og 13. mars...
Fjallað er um sérstakan tengilið stuðningsmanna landsliða Íslands í knattspyrnu við KSÍ í febrúarútgáfu fréttabréfs UEFA um stuðningsmannamál...
Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hópinn sem mætir Svíum í tveimur vináttulandsleikjum, 4. og 6. mars næstkomandi...
.