Gunnar Heiðar Þorvaldsson, leikmaður sænska liðsins Norrköping, hefur dregið sig úr íslenska landsliðshópnum fyrir leikina við Albaníu og Sviss af...
Næstkomandi föstudag mætast A karlalandslið Albaníu og Íslands í undankeppni HM 2014 á Qemal Stafa leikvanginum í Tirana. Þjálfari albanska liðsins er...
Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari, hefur valið Guðjón Baldvinsson í hópinn sem mætir Albaníu og Sviss í undankeppni HM en hann kemur í stað Arons...
Sölvi Geir Ottesen var í dag úrskurðaður í tveggja leikja bann af aganefnd FIFA og missir því af leikjunum gegn Albaníu og Sviss, í undankeppni HM...
Strákarnir í U17 unnu sinn síðasta leik í undankeppni EM en riðillinn var leikinn á Möltu. Heimamenn voru lagðir í síðasta leiknum, 2 - 0, og komu...
Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari, hefur valið hópinn er leikur gegn Albaníu og Sviss, 12. og 16. október. Leikið verður gegn Albaníu...
Íslenska karlalandsliðið fer upp um 21 sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem birtur var í morgun. Ísland er nú í 97. sæti listans en það eru...
Strákarnir í U17 mæta Norðmönnum í dag en leikurinn er liður í undankeppni EM og er leikið á Möltu. Þetta er annar leikur strákanna en fyrsta leiknum...
Strákarnir í U17 töpuðu í dag gegn jafnöldrum sínum frá Noregi en leikurinn var liður í undankeppni EM og fór fram á Möltu. Lokatölur urðu 2 - 0 fyrir...
Strákarnir í U17 töpuðu gegn Portúgölum í fyrsta leik sínum í undankeppni EM en leikið er á Möltu. Lokatölur urðu 4 - 2 eftir að Portúgal hafði leitt...
Strákarnir í U17 hefja í dag leik í undankeppni EM en riðill þeirra er leikinn á Möltu. Mótherjarnir eru ekki af verri endanum, Portúgal, og hefst...
Nú er ljóst hvenær umspilsleikir íslenska kvennalandsliðsins fara fram en eins og kunnugt er leika Ísland og Úkraína tvo leiki um sæti í úrslitakeppni...
.