Í dag var dregið í riðla í forkeppni hjá U17 og U19 kvenna fyrir EM 2009. Riðlarnir verða leiknir um haustið 2008. U17 er í riðli...
Freyr Sverrisson, þjálfari landsliðs U16 karla, hefur valið úrtakshóp til æfinga um komandi helgi. Æft verður tvisvar sinnum um...
Í dag var dregið í milliriðla fyrir EM 2008 hjá U17 og U19 kvenna. Ísland var í pottinum í báðum þessum keppnum og er ljóst að erfiðir leikir...
Luka Kostic, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið æfingahóp til æfinga um komandi helgi. Valdir eru 26 leikmenn til þessara æfinga en æft...
Kristrún Lilja Daðadóttir, þjálfari U16 landsliðs kvenna, hefur valið úrtakshóp til æfinga um komandi helgi. 36 leikmenn eru boðaðir til tveggja...
KSÍ og Knattspyrnusamband Slóvakíu hafa náð samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna mætist vináttulandsleik í Slóvakíu 26. mars...
Kristrún Lilja Daðadóttir, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið úrtakshóp til æfinga um komandi helgi. Kristrún velur 30 leikmenn til...
Luka Kostic, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið 36 leikmenn til úrtaksæfinga um komandi helgi. Æft verður tvisvar um helgina og fara...
Ísland og Færeyjar munu mætast í vináttulandsleik sunnudaginn 16. mars næstkomandi. Leikurinn mun fara fram í hinu nýja...
Í dag var dregið í undankeppni EM 2009 hjá U17 og U19 karla. Hjá U17 drógust Íslendingar í riðil með Sviss, Noregi og Úkraínu...
Í dag var dregið í milliriðla EM 2008 hjá U19 karla og var Ísland í pottinum. Ísland lenti í riðli með Noregi, Ísrael og...
Íslenska kvennalandsliðið tekur þátt á hinu sterka Algarve Cup 2008 en mótið fer fram dagana 5. - 12. mars. Ísland er í riðli með Póllandi...
.