Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Bríet Bragadóttir mun, fimmtudaginn 20. október nk., dæma vináttulandsleik Noregs og Svíþjóðar skipað leikmönnum 23 ára og yngri. Leikurinn fer...
Íslenska kvennalandsliðið leikur fyrsta leik sinn á Sincere-mótinu í Yongchan á fimmtudaginn. Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, er ánægður...
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dómari og Bryngeir Valdimarsson aðstoðardómari munu síðar í þessum mánuði sinna dómaraverkefnum í undankeppni EM U17...
Knattspyrnusamband Íslands mun bjóða upp á Markmannsskóla fyrir stúlkur og drengi í 4. aldursflokki (árg. 2003 og 2004) í kringum næstu mánaðarmót...
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við ÍR og hefst kl. 19:30. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið sem náð hafa...
Stelpurnar okkar eru komnar til Kína en liðið ferðaðist langan veg í gær frá Íslandi til Chongqing. Það er líka 8 klukkutíma mismunur milli Íslands...
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur tekið fyrir mál Víkings Ólafsvíkur gegn aga- og úrskurðarnefnd KSÍ varðandi úrskurð nefndarinnar þar sem Pontus...
Það var ekki slegið slöku við í hæfileikamótun N1 og KSÍ að þessu sinni en lokamót hæfileikamótunar var í september. Nokkur hundruð ungmenni tóku...
Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdnar í lokahóp U17 ára liðs kvenna í Undankeppni EM sem fram fer í Írlandi dagana 24. okt - 1. nóv 2016. Æfingar...
Nokkuð hefur verið um fyrirspurnir um miðasölu á leik Finnlands og Íslands sem fram fer í Finnlandi þann 2. september 2017. Engar upplýsingar hafa...
Strákarnir í U21 mæta Úkraínu í dag á Laugardalsvelli og hefst leikurinn kl. 16:45. Með sigri tryggir íslenska liðið sér farseðilinn í...
Lið Íslands skipað leikmönnum 21 árs og yngri tapaði lokaleik sínum í undankeppni EM 2017 gegn Úkraínu í kvöld. Leikurinn endaði 2-4 fyrir gestina...
.