Þorvaldur Örlygsson hefur verið endurráðinn í starf þjálfara U19 landsliðs karla, og gildir samningur hans næstu tvö árin. Þorvaldur mun...
71. ársþing KSÍ verður haldið í Höllinni, Vestmannaeyjum 11. febrúar 2017. Sambandsaðilar eru beðnir um að kynna sér eftirfarandi:
Meðfylgjandi eru æfingahópar U17 og U19 karla fyrir úrtaksæfingar sem verða á haldnar á milli jóla og nýárs.
FIFA hefur tilnefnt íslenska stuðningsmenn til verðlauna fyrir magnaðan stuðning á EM árinu. Hægt er að kjósa um þrjár tilnefningar á vef FIFA.
Aðalfundur Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands verður haldinn í fræðslusetri KSÍ á Laugardalsvelli, fimmtudaginn 8. desember n.k. klukkan...
115 manns mættu í höfuðstöðvar KSÍ þriðjudaginn 6. desember til að hlýða á Þórhall Siggeirsson, yfirþjálfara yngri flokka hjá Stjörnunni, fjalla um...
Úlfar Hinriksson hefur valið tvo úrtakshópa skipuðum stúlkum fæddum 2000, 2001 og 2002. Hóparnir æfa helgina 9. – 11. desember.
Ársþing KSÍ, það 71. í röðinni, verður haldið í Höllinni, Vestmanneyjum 11. febrúar næstkomandi.
Tillögur og málefni þau er sambandsaðilar...
Þriðjudaginn 6. desember kl. 12.00 mun Þórhallur Siggeirsson, yfirþjálfari yngri flokka Stjörnunnar, halda fyrirlestur í höfuðstöðvum KSÍ í...
Í dag, mánudag, hefst Norðurlandaráðstefna um þjálfaramenntun en að þessu sinni er hún haldin hér á landi. Ráðstefnan er haldin á hverju ári en...
KSÍ hefur ná samkomulagi við ungverska knattspyrnusambandið um að U19 kvenna landslið þjóðanna munu leika vináttuleiki 11. og 13. apríl 2017 í...
Eftirtaldir leikmenn fæddir 2001 hafa verið valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U 17 liðs karla. Æfingarnar fara fram undir stjórn...
.