Valdir hafa verið leikmenn til þátttöku í úrtaksæfingum U16 kvenna og karla. Úrtaksæfingar U16 kvenna fara fram 20. - 22. janúar næstkomandi og...
Miðasala á leiki Íslands á EM 2017 gengur vel. Barnamiðar eru uppseldir á leikina en það eru miðar sem voru seldir með 50% afslætti. Hægt er að...
Ísland mætir Síle í úrslitaleiknum á China Cup kl. 7:35 í dag, sunnudag. Leikurinn fer fram á Guangxi Sports Centre Stadium í Nanning.
Ísland endaði í 2. sæti China Cup eftir að tapa 1-0 gegn Síle í úrslitaleiknum. Eina mark leiksins kom á 19. mínútu en það var Angelo Sagal sem...
Ísland mætir Síle í úrslitaleiknum á China Cup kl. 7:35 á morgun, sunnudag. Leikurinn fer fram á Guangxi Sports Centre Stadium í Nanning.
Hannes Þór Halldórsson fékk högg á hné í leiknum á móti Kína á dögunum. Hannes hefur verið í meðhöndlun hjá sjúkrateymi íslenska liðsins síðustu...
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna (fæddar 2001), hefur valið úrtakshóp til æfinga helgina 20. – 22. janúar 2017. Hér að neðan má...
Undirbúningur landsliðsins fyrir úrslitaleik China Cup hefur gengið vel. 8 klukkustunda tímamismunur á milli Íslands og Kína og hafa leikmenn átt...
Árlegur vinnufundur með endurskoðendum og leyfisfulltrúum félaga var haldinn í höfuðstöðvum KSÍ á mánudag og var hann að venju vel sóttur af...
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið hjá Reyni/Víði í Víðishúsinu í Garðinum þriðjudaginn 17. janúar kl. 20:00. Námskeiðið er haldið af...
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur verið tilnefnt til hinna virtu Laureus verðlauna en þau hafa verið afhent árlega frá árinu 2000. Liðið...
Skrifstofa KSÍ hefur staðfest að Valur tefldi fram ólöglegu liði gegn Fylki í leik í Reykavíkurmóti meistaraflokks kvenna, sem fram fór 8. janúar...
.