Knattspyrnusamband Íslands mun bjóða upp á Markmannsskóla fyrir stúlkur og drengi í 4. aldursflokki (árg. 2003 og 2004) í kringum næstu mánaðarmót...
Það var ekki slegið slöku við í hæfileikamótun N1 og KSÍ að þessu sinni en lokamót hæfileikamótunar var í september. Nokkur hundruð ungmenni tóku...
Arnar Bill Gunnarsson, fræðslustjóri KSÍ, útskrifaðist nýlega með UEFA PRO þjálfaragráðu frá enska knattspyrnusambandinu. Arnar hóf námið í janúar...
Knattspyrnusamband Íslands mun halda þrjú KSÍ I þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu í október, tvö helgina 21.-23. október og eitt helgina...
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar (KF) auglýsir eftir þjálfara fyrir meistaraflokk karla í knattspyrnu. Félagið hefur á undanförnum árum leikið í 2.deild...
Helgina 7.-9. október mun Knattspyrnusamband Íslands standa fyrir 5. stigs þjálfaranámskeiði á höfuðborgarsvæðinu. Þátttökurétt á námskeiðið hafa...
Stjarnan í Garðabæ og íþróttafélagið Ösp munu í samstarfi við ÍF og KSÍ standa að knattspyrnuæfingum fyrir stelpur / konur með fötlun. Æfingar...
Fimmtudaginn 22. september hélt Hákon Sverrisson, yfirþjálfari yngri flokka Breiðabliks, fyrirlestur í KSÍ. Viðfangsefnið var ráðleggingar fyrir...
Hæfileikamót KSÍ og N1 stúlkna fer fram í Kórnum í Kópavogi dagana 30. sep. – 2. okt. Mótið fer fram undir stjórn Halldórs Björnssonar og hér að...
Hæfileikamót KSÍ og N1 drengja fer fram í Kórnum í Kópavogi dagana 23. – 25. september. Mótið fer fram undir stjórn Halldórs Björnssonar og...
Í síðustu viku fékk Knattspyrnusambandi góða heimsókn þegar 25 börn, ásamt 6 manna fylgdarliði, heimsótti sambandið á Laugardalsvöll. Börnin...
KSÍ og Knattspyrnuþjálfara félag íslands héldu veglega Bikarúrslitaráðstefnu 12. – 13. ágúst. Þorkell Máni Pétursson var með leikgreiningu á liðum...
.