Arnar Darri Pétursson, markvörður úr Stjörnunni, hefur verið valinn í hópinn hjá U17 karla er leikur nú í úrslitakeppni EM U17. Arnar kemur í stað...
Lúka Kostic, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Englendingum kl. 14:00 í dag. Leikurinn er fyrsti...
Íslenska U17 karlalandsliðið tapaði fyrsta leik sínum í úrslitakeppni EM U17 sem fram fer í Belgíu. Lokatölur urðu 0-2 en þannig var staðan í...
Tvær efstu þjóðirnar í hvorum riðli komast í undanúrslit. Þær þjóðir er lenda í þriðja sæti í riðlunum munu hinsvegar leika leik um fimmta sætið en...
Luka Kostic, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur gert eina breytingu á landsliðshópnum er heldur til Belgíu á mánudaginn til að taka þátt í...
Úrtaksæfingar verða hjá U19 karla um helgina og hafa landsliðsþjálfararnir Guðni Kjartansson og Kristinn Rúnar Jónsson valið alls 51 leikmenn til...
Luka Kostic, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hópinn sem heldur til Belgíu til þess að taka þátt í úrslitakeppni EM U17 karla. Keppnin fer...
Michel Platini, forseti UEFA, tilkynnti í dag að úrslitakeppni EM 2012 muni fara fram í Póllandi og Úkraínu. Þrjár umsóknir voru teknar fyrir við...
Í gær skýrðist hvaða þjóðir munu leika hér á landi í úrslitakeppni EM U19 kvenna. Keppnin fer fram dagana 18. - 29. júlí og er leikið á sjö völlum...
Kvennalandsliðið leikur vináttulandsleik við England 17. maí næstkomandi. Leikið verður á Roots Hall, heimavelli Southend United. ...
Á morgun fer fram fyrsti leikur í riðli Íslands í undankeppni fyrir EM kvenna í Finnlandi 2009. Taka þá Frakkar á móti Grikkjum og...
Úrslitakeppni EM U19 kvenna verður haldin hér á landi dagana 18. - 29. júlí. Milliriðlar keppninnar hófust í gær og á sunnudaginn verður ljóst...
.