Karlalandsliðið féll um 8 sæti á heimslista FIFA sem birtur var í morgun. Tap gegn Tyrkjum og jafntefli gegn Lettum gera þetta að verkum en þess má...
KSÍ hefur samið við landsliðsþjálfara kvenna, Frey Alexandersson, að hann taki einnig að sér þjálfun U17 ára landsliðs kvenna...
Á fundi stjórnar KSÍ 29. október 2015 var samþykkt ný útgáfa af leyfisreglugerð KSÍ. Meðal breytinga má nefna kröfur um...
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum 29. október breytingar á reglugerð KSÍ um knattspyrnuleikvanga. Í nýrri reglugerð kemur...
Knattspyrnusamband Íslands mun halda 3. stigs þjálfaranámskeið helgina 20.-22. nóvember. Námskeiðið er opið öllum sem lokið hafa við fyrstu tvö...
Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ II þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu um næstu helgi, 6.-8. nóvember.
UEFA hefur staðfest að strákarnir í U17 landsliðinu hafa tryggt sér sæti í milliriðlum Evrópumótsins 2015-2016 en leikið verður í milliriðlum í...
Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið neðangreinda leikmenn til að taka þátt í undankeppni EM sem leikinn verður á Möltu...
Mikill áhugi er á landsliðunum okkar og margar fyrirspurnir berast um að fá veggspjöld af karla- og kvennalandsliðinu. Hægt að nálgast útprentuð...
Íslenskir dómarar eru á faraldsfæti þessa daganna en Þorvaldur Árnason mun dæma leik Middlesbrough og Torino í Unglingadeild UEFA á fimmtudaginn...
Undanfarna viku hafa 26 þjálfarar frá Íslandi setið KSÍ VI þjálfaranámskeið í Danmörku. Þetta er í fyrsta sinn sem námskeiðið er haldið annars...
Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið neðangreinda leikmenn til að taka þátt í úrtaksæfingum U19 karla.
.