KSÍ hefur um árabil kappkostað að vera virkt í innra starfi hjá UEFA og FIFA og á Ísland þannig sína fulltrúa á meðal alþjóðlegra eftirlitsmanna...
Það verða rússneskir dómarar sem dæma leik Íslands og Lettlands í undankeppni EM á laugardaginn. Aleksei Eskov er aðaldómari leiksins en sex...
Þegar tvær umferðir eru eftir af undankeppni EM karlalandsliða 2016 hafa aðeins fimm þjóðir þegar tryggt sér sæti í lokakeppninni. Það er því...
Kvennalandsliðið leikur tvo útileiki í október í undankeppni EM. Fyrri leikurinn er gegn Makedóníu í Skopje en leikurinn fer fram 22. október...
Æfingaáætlun yngri landsliða veturinn 2015-2016 liggur nú fyrir og er skipulagið töluvert breytt frá því undanfarin ár. Í stað þess að þrír hópar...
Um 600 ungmenni tóku þátt í Hæfileikamótun KSÍ og N1 sem lauk nú um helgina með fótboltamóti drengja í Kórnum í Kópavogi, en stúlknamótið fór fram...
Íslenskir dómarar munu dæma leiki í undankeppni EM U21 karla sem er í fullum gangi. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson mun dæma leik Svíþjóðar og...
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Íþróttafræðisvið Háskólans í Reykjavík og Knattspyrnusamband Íslands efna til málþings um andlega líðan...
Karlalandsliðið er komið saman og það æfði nú í morgun á Laugardalsvelli. Fjölmiðlar fjölmenntu til að taka viðtöl og myndir en auk íslenskra...
Kvennaráð Knattspyrnudeild Grindavíkur óskar eftir þjálfara fyrir meistaraflokk kvenna í knattspyrnu fyrir tímabilið 2015-2016.
Eins og kunnugt er tekur Ísland á móti Lettlandi í síðasta heimaleik sínum í undankeppni EM karlalandsliða 2016 næstkomandi laugardag. Þremur...
Úrtaksæfingar vegna U17 landsliðs karla fara fram í Egilshöll og Kórnum dagana 9.-11. október næstkomandi. Alls hafa tæplega sextíu drengir...
.