Breiðablik er Mjólkurbikarmeistari kvenna 2021!
Breiðablik og Þróttur R. mætast í dag í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna.
Vegna vallaraðstæðna á Ísafirði hefur leik Vestra og Víkings R. verið breytt.
Þátttökutilkynning fyrir Íslandsmótið í knattspyrnu innanhúss 2022, Futsal, hefur verið send á félög.
Miðasala er hafin á tix.is á bikarúrslitaleik Mjólkurbikars kvenna. Þar mætast Breiðablik og Þróttur R. og fer leikurinn fram föstudaginn 1. október...
Tilkynnt hefur verið hvaða leikmenn voru kosnir bestir og efnilegastir í Pepsi Max deild karla af leikmönnum deildarinnar.
Tilkynnt hefur verið hvaða leikmenn voru kosnir bestir og efnilegastir í Pepsi Max deild kvenna af leikmönnum deildarinnar.
Víkingur R. tryggði sér á laugardag efsta sæti Pepsi Max deildar karla og þar með Íslandsmeistaratitilinn, með sigri á Leikni á Víkingsvellinum.
Nýir Íslandsmeistarar verða krýndir í dag þegar lokaumferð Pepsi Max deildar karla fer fram.
Eins og áður hefur verið fjallað um á vef KSÍ ákvað UEFA að auka fjármagn í Meistaradeild kvenna.
Síðasta umferð 2. og 3. deildar karla fór fram um helgina, en spenna var á báðum endum.
Reglugerð KSÍ um sóttvarnir vegna Covid-19 hefur verið uppfærð og tekur gildi frá og með 15. september.
.