Laugardaginn 10. október tekur Ísland á móti Lettlandi í undankeppni EM A landsliða karla 2016 á Laugardalsvelli og hefst leikurinn kl...
U17 ára landslið karla um æfa um komandi helgi en æft verður í Kórnum. Hér að neðan má sjá leikmannahópinn.
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur valið leikmannahópinn sem mætir Slóvakíu í vináttuleik þann 17. september og Hvíta Rússlandi í...
Á leik Íslands og Kasakstan síðastliðinn sunnudag voru hylltir þeir kappar sem léku fyrsta unglingalandsleik Íslands, sem fram fór fyrir 50 árum...
Ísland og Norður Írland gerðu 1-1 jafntefli á Fylkisvelli í kvöld, þriðjudag. Haustlægðin settir svip sinn á leikinn en það rigndi duglega og blés...
Í vikunni kíktu bráðefnilegir leikmenn fótboltaliðsins FC Sækó í heimsókn á Laugardalsvöll og tóku æfingu undir handleiðslu Halldórs Björnsson...
KSÍ er byrjað að fá fyrirspurnir um miða á lokakeppni EM í Frakklandi. Það er skemmst frá því að segja að upplýsingar um miða á leiki Íslands...
Ísland leikur á morgun, þriðjudag, við Norður Íra í undankeppni U21 ára landsliða karla. Leikurinn er á Fylkisvelli og hefst hann klukkan 16:30...
Þjálfarar A landsliðs karla, þeir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, gera enga breytingu á byrjunarliði Íslands frá leiknum við Hollendinga á...
Ísland tryggði sér í kvöld sæti á lokakeppni EM í Frakklandi en liðið gerði markalaust jafntefli við Kasakstan á Laugardalsvelli. Það var ljóst...
Íslenska A-landslið karla leikur í kvöld við Kasakstan í A-riðli undankeppni EM. Það er mikið undir í leiknum en með hagstæðum úrslitum getur...
Íþróttafræðisvið Háskólans í Reykjavík, Knattspyrnusamband Íslands og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands efna til málþings um andlega líðan...
.