Stuðningsmannahópurinn Áfram Ísland hefur lengi fylgt íslensku landsliðunum í knattspyrnu og...
Hæfileikamótun N1 og KSÍ fyrir Vestfirði verður á Ísafirði þriðjudaginn 25. ágúst og eru þetta æfingar fyrir krakka í 4. flokki. Strákar eiga að...
Andri Vigfússon verður í eldlínunni en hann mun dagana 27. – 29. ágúst dæma í undankeppni Futsal Cup, Evrópukeppni félagsliða í Futsal. ...
FIFA hefur tilkynnt að leyfiskerfi FIFA, sem smíðað er að mestu eftir leyfiskerfum UEFA og AFC (Knattspyrnusambands Asíu), verði innleitt í árslok...
Knattspyrnufélagið Þróttur í Reykjavík auglýsir eftir starfsfólki. Leitað er að þjálfurum fyrir yngri flokka, yfirþjálfara barna- og...
Vegna ósóttra miða á leikinn Holland-Ísland í undankeppni EM karla 2016 er bent á að þau sem keyptu miða í gegnum midi.is geta sótt miðana á...
Stuðningssveitin Tólfan hefur skipulagt veglega dagskrá fyrir íslenska stuðningsmenn í tengslum við leik Hollands og Íslands í undankeppni EM...
Í byrjun ágústmánaðar framkvæmdi fulltrúi SGS gæðaúttekt á leyfiskerfi KSÍ. SGS er alþjóðlegt vottunarfyrirtæki sem...
Halldór Björnsson, yfirmaður hæfileikamótunar KSÍ, mun vera með æfingar fyrir drengi frá félögum á höfuðborgarsvæðinu þann 21. ágúst...
KÞÍ í samstarfi við KSÍ kynnir glæsilega bikarúrslitaráðstefnu sem haldin verður í fræðslusetri KSÍ á Laugardalsvelli í tengslum við úrslitaleik...
Í síðara bindi 100 ára sögu Íslandsmótsins í knattspyrnu, eftir Sigmund Ó. Steinarsson, kemur fram að þann 16. júní 1979 hafi Guðbjörg Pedersen úr...
KSÍ hefur átt í samstarfi síðustu ár við knattspyrnusambönd á Norðurlöndum og Bretlandseyjum varðandi dómaraskipti. Þannig hafa dómarar...
.