Vel á fjórða tug leikmanna hafa verið boðaðir á úrtaksæfingar fyrir U16 landslið karla um næstu helgi - dagana 18. og 19. mars. Æft verður í...
Fyrsti fundur undirbúningshóps U19 landsliðs Íslands fyrir úrslitakeppni EM U19 kvenna 2007 fer fram miðvikudaginn 15. mars. Farið...
Markvörðurinn Þóra B. Helgadóttir verður fyrirliði íslenska liðsins í vináttulandsleiknum gegn Englendingum á Carrow Road í Norwich í kvöld. ...
Jörundur Áki Sveinsson, þjálfari A landsliðs kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands gegn Englendingum, en liðin mætast í vináttulandsleik...
A landslið kvenna tapaði í kvöld í vináttulandsleik gegn Englendingum með einu marki gegn engu. Eina mark leiksins kom þegar um 10 mínútur voru til...
Samið hefur verið um leikdaga við Andorra í forkeppni Evrópumóts U21 landsliða. Leikið verður í Andorra 3. maí og á Íslandi 1. júní.
Ásthildur Helgadóttir á við meiðsl að stríða og getur því ekki leikið með A-landsliði kvenna gegn Englandi, en liðin mætast í vináttulandsleik í...
A landslið kvenna mætir Englendingum í vináttulandsleik í Norwich á fimmtudag. Íslenska liðinu hefur aldrei tekist að vinna sigur á því enska, í sjö...
Ákveðið hefur verið að leikur A-landsliðs kvenna gegn Hvít-Rússum fari fram á Darida-leikvanginum í Minsk, en liðin mætast í undankeppni HM 2007 6...
Vel á sjöunda tug leikmanna frá félögum víðs vegar um landið hafa verið boðaðir á úrtaksæfingar fyrir U17 og U19 landslið karla, sem fram fara um...
A landslið karla tapaði 0-2 í vináttulandsleik gegn Trinidad & Tobago á Loftus Road á þriðjudagskvöld. Fyrra markið kom eftir um tíu mínútna...
Byrjunarlið U21 landsliðs karla gegn Skotum hefur verið tilkynnt, en liðin mætast í vináttulandsleik á Firhill leikvanginum í Glasgow í kvöld...
.