Ný sóttvarnareglugerð tekur gildir 28. ágúst næstkomandi og gildir til 17. september. Eins metra regla fellur niður meðal áhorfenda á...
Úrslitakeppni 4. deildar karla hefst á föstudag, en þá fara fram fyrri leikir 8 liða úrslita.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur tilkynnt hóp liðsins sem mætir Sviss í vináttuleik ytra 6. september.
U17 karla mætir Finnlandi á miðvikudag í fyrri af tveimur vináttuleikjum liðanna.
Tindastóll er Íslandsmeistari í 8 manna bolta í 4. flokki kvenna eftir 5-2 sigur gegn Þór í síðustu umferðinni.
Breiðablik mætir Osijek frá Króatíu í umspili um laust sæti í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna.
Breiðablik vann 8-1 stórsigur á Gintra frá Litháen í forkeppni Meistaradeildar kvenna. Úrslitin þýða að Blikaliðið er komið í umspil um sæti í...
Leik Breiðabliks og KA hefur verið seinkað til kl. 18:00 vegna seinkunar á flugi KA.
Valur vann frábæran 3-1 sigur gegn FC Zurich í leik um þriðja sæti riðilsins í undankeppni Meistaradeildar Evrópu.
Breiðablik mætir Gintra frá Litháen á laugardag í undankeppni Meistaradeildar kvenna.
Valur mætir FC Zurich á föstudag í leik um 3. sæti síns riðils í Meistaradeild kvenna.
Breiðablik vann öruggan 7-0 sigur gegn KÍ frá Færeyjum í undankeppni Meistaradeildar Evrópu.
.